Sunday, April 23, 2006

SólskinsdagarJá thad var med miklum soknudi sem ad vid litla fjolskyldan kvoddum yndislegu islandsolina sem ad gladdi okkur i sex daga. Mamma,pabbi og rosan komu i heimsokn og fylltu litlu ibudina okkar med lifi og notalegheitum. Thad var einhvernveginn svo gott ad finna aftur fyrir theim og nu a odrum grundvelli, thau ad bua inni hja okkur fjolskyldunni i stadinn fyrir ofugt :)Mjog skemmtilegt.. En nu morgum dogum eftir brottfor theirra huggum vid okkur vid islensk sukkuladistykki og unadslegan graflaxinn ;) med hor i nos og hugsum til sumarsins thar sem ad allir sameinast a ny.. thad verdur nu gott. En ja nu fer skolaarid ad styttast og profatornin ad byrja.. Vid aetlum bara ad njota helgarinnar med islenska gummuladid adur en ad vid hellum okkur i fjorid. Takk ma-pa-ro fyrir aedislegan tima og svo er thad bara skypid sem blivar!

...thangad til naest!

p.s. mikid thakklaeti til hreidars fyrir laxinn sem vakti mikla lukku medal islendinga sem hollendinga ;)
 Posted by Picasa


vid strondina Posted by Picasa

Sunday, April 02, 2006

sumargola


blau augun  Posted by Picasa

Saturday, March 25, 2006

Sumar Kalfar


Ja loksins er vorid ad lata kraela a ser okkur Haagelendingum til mikillar gledi.. Erum vid farin ad munda solgleraugu med meiru og byrjud ad fa okkur sumarIs hollendingum til mikillar undrunar.. þeir þekkja ekki sid okkar islendinga ad hvenaer sem ad litla vor glaetu ber a goma flykkjumst vid ut i allar isbudir landsins og heydrum solina oft frekar faklaedd eda thad sem er enntha betra, i taulitlum sumarkjolum.. ahhh.. Eg var nu heldur modgud thegar ad vinkona min var ad gera grin ad okkur ad thad hafi verid 20 stiga hiti og allir voru ad missa sig yfir hitanum, blodin toludu um hitabylgju og folk tok ser fri ur vinnunni.. Hun hefur örugglega ekki verid a Islandi i midjum Januar i almyrkri gramyglunnar.. nei og thekkir orugglega ekki hugtakid um ad sleppa kalfunum ut a vorin..

P.S. Hverjir eru heima til ad skala vid mig i is a Austurvöllum i sumar? :)

Monday, March 20, 2006

Nordid mitt


ja svona litur greyid kalllinn minn ut thessa dagana.. alveg ad verda samvaxinn thessum tolvukubbi.. ekki mjog frinileg syn.. eg veit...Posted by Picasa

Thursday, March 16, 2006

I odru veldi


Eftir langa krefjandi daga er yndislegt ad fara i myndlistartima. Allt svo laust og eftir thinu hofdi. Ekkert ad innbyrda bara gera. Drekka kaffi og hlaeja ad okkur thessum vonlausu ljosmyndurum sem kunnum EKKi ad munda pensilinn.. haha.. Er alltaf hugsad til minnar haefileikariku systur, Ingu, sem er algjort natturutalent!
En er eitthvad otrulega eirdarlaus thessa dagana.. thad liggur so mikid skemmtilegt yfir hofdinu a mer en eg er i einhverri stiflu. Er bara buin ad vera ad lesa mig drukkna af Bukowski og svala eirdarleisinu med dyrindis belgisku konfekti sem tekur adeins 150 kronur fran minu annars vesaeldarleg veski..

...hvernaer aetlar thetta sumar eiginlega ad lata sja sig? Eg aetti kannski bara ad skella mer til Islands! .. samkvaemt Vestmannaeyjarmyndum Ingu Laru tha er sumarid komid thangad. . Hef heyrt thvi fleigt ad island se ad breytast i Kanari nordur Evropu :) Eg er greinilega i algjorri timaskekkju ad vera ad halda mig i utlondum :)

Thursday, March 09, 2006

Er eg stodd a Islandi


Ja thad maetti halda ad eg vaeri stodd a minni einu sonnu modurjord thessa dagana.. Thad snjoar, rignir og skin solin svoleidis til skiptis! Fyrri myndin er tekin ut um eldhusgluggan kl. 12:30 og su seinni thegar ad fedginin voru ad leika uti a svolum kl. 2:30. Alveg fyndid. Finn mig tho adeins naer ykkur.. thad er notalegt..

En skolinn rullar og hrafnhildur labbar og labbar og labbar... og labbar.

Saturday, February 18, 2006

Klukkustundar vinatta


Instant friendship. Er eg saup a thessu nymalada kaffi a thessum lika serkennilega stad fekk eg eitthvad i mig. kannski var thad su stadreynd ad hitastigid uti var ekki fyrir illa klædda islendinga, eda tha ad eg atti heldur kuldaleg samskipti vid goda vinkonu mina. Allavega tha hitti eg vin a thessum einmannalega degi. Klukkustundarvin sem ad deildi med mer kaffibollandum. vid vorum eitthvad svo sorgleg saman, en einmannakennd okkar sameinadi okkur i thessa klukkustund. Serstakt thegar ad madur hittir svona folk. skrytid folk. Thegar ad thu getur verid alveg thu sjalf og sleppt öllu kurteisishjali. Thad getur verid gott. Svona inn a milli allra fyrirfram akvedinna samskiptanna. Hann gaf mer lika thessa mynd, og fyrir thad er eg thakklat.
Hingad kem ef aftur. Posted by Picasa